Þjónusta

Endurheimt gagna

Endurheimt gagna gefur þér færi á að nálgast gögn ef vefsvæði hefur legið niðri eða orðið fyrir árás.

Teymið okkar skoðar hvort gögn séu til staðar og reynir endurheimt þeirra gagna sem eru örugg.

Endurheimt sýktra gagna er ekki í boði á virk vefsvæði.

Komi í ljós að gögn séu ekki til staðar er gjaldið endurgreitt.

Flutningur á WordPress vef

Yfirfærsla á WordPress vef milli hýsingaraðila.

FTP aðgangur þarf að fylgja pöntun.

Vefur færður frá núverandi hýsingaraðila yfir til Xnet.

Staðfest á virkni vefs eftir flutning.

DNS hýsing

DNS hýsing án vefsíðu og pósthólfs