Ef villa við auðkenningu kemur í lok greiðsluferils þarf að hafa samband við þjónustuaðila greiðsluhirðis og virkja 3D auðkenningu á korti.
Eingöngu korthafi hefur heimild til að virkja það ferli.
Vinsamlega hafið samband við þjónustuver okkar ef frekari vandi kemur upp.