Uppsetning á Dokobit WP rafrænni auðkenningu

Uppsetning á WordPress Dokobit Identity Gateway plugin

 

Viðbótin býður upp á auðvelda leið fyrir notendur til að auðkenna sig inn á WordPress og WooCommerce. Með viðbótinni verður óþarfi að muna notendanafn og lykilorð til að skrá sig inn á vef/vefverslun.

 

Lágmarkskröfur:

 

  • WordPress 5.x
  • PHP 7.1 eða nýrra
  • IonCube Loader / extension

  

ATH! Til að hægt sé að nota viðbótina þarf að:

 

1.   Kaupa viðbótina hér á þessari síðu - beinn hlekkur: https://clients.xnet.is/cart.php?gid=5

2.   Sækja um Access Token beint frá Dokobit – sjá hér: https://www.dokobit.com/developers/request-token

 

 

Fyrir neðan er ferlið útskýrt skref fyrir skref:

 

Skref 1

Kaupa viðbót af Netheimi í gegnum þessa slóð: https://clients.xnet.is/cart.php?gid=5

 

Skref 2

Eftir að gengið hefur verið frá greiðslu er hægt að sækja viðbótina inn á clients.xnet.is undir „Vörur“ –> „My Licences“ (Þú þarft að vera innskráð/ur). Smelltu á „Virkur“.

 

Skref 3

Ná í viðbót með „Download“ hnappnum. Þar fyrir neðan er „License key“ sem þú þarft að nota síðar.

 

 

 

Skref 4

Settu viðbótina upp á WordPress vefnum þínum. Eftir að hún hefur verið virkjuð skal athuga hvort það uppfærsla á henni í boði.

Stillingar fyrir viðbótina er undir „Stillingar/Settings“ -> Dokobit Settings

 

 

Skref 5

  • Dokobit NH License: Hér setur þú Licence key frá clients.xnet (sjá skref 3).
  • Access token: Hér setur þú token sem þú fékkst frá Dokobit. Ef þú hefur ekki nú þegar fengið token getur þú sótt um það frá Dokobit hér: https://www.dokobit.com/developers/request-token
  • New user roles: Hér velur þú hvaða aðgangsréttindi nýjir notendur fá sjálfkrafa.

 

 

 

Skref 6

Ef allt hefur gengið að óskum ætti nú að vera valmöguleiki á rafrænni innskráningu á innskráningarskjánum.

 

 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
  • 0 Корисниците го најдоа ова како корисно
Дали Ви помогна овој одговор?

Понудени резултати

IonCube Errors

If you are getting IonCube errors while installing the plugin please try the followingPLEASE NOTE...

Setup instructions - WordPress Dokobit Identity Gateway

WordPress Dokobit Identity Gateway – Secure electronic identification   An easy solution for...